miðvikudagur, nóvember 16, 2005

New York

Ég fer á morgun til höfuðborgar heimsins, New York. Nú er minn bara að pakka draslinu sínu og koma sér af stað! Ég er búinn að fá mér góðan auka yfirdrátt sem ég mun eyða yfir helgina. Eins og gefur að skilja þá mun Garðabæjartröllið ekki blogga fyrr en um heimkomu.

Þannig ef eitthvert ykkar þurfið að ná í mig, þá verð ég á þessu svæði!

The image “http://observe.arc.nasa.gov/nasa/gallery/world/new_world/graphics/new-york.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.

Allavega þarf að taka próf úti í gegnum fax, þannig ég ætla að drífa mig í því að taka dótið mitt saman svo ég geti haldið áfram að læra.

,,Afhverju eru ekki flugslysamyndir sýndar í vélunum?"

5 Comments:

At 4:13 e.h., Blogger Jimmy said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
At 6:04 e.h., Blogger Raggi said...

hehe, varð það ekki einhver sem talaði um að vera laus við bull blogg :P

 
At 9:23 f.h., Blogger Egill Bjarki said...

Nei ert þú líkakominn meðsvona útlenskan vin eins og ég :) Enn hvað það ernú gaman! Welcome Jimmy!

 
At 8:24 e.h., Blogger Víglundur said...

Já við elskum þig Öll JIMMY!!!!

 
At 1:50 e.h., Blogger Erlingur said...

Helvítis mongó fífl sem auglýsa á comment kerfinu mínu, er búinn að senda mitt crew á hann og í fyrramálið vaknar hann með rör og gaddavír í rassgatinu.

 

Skrifa ummæli

<< Home