þriðjudagur, nóvember 08, 2005

haegrifrelsi.blogspot.com

Maður er ekki maður með mönnum í þjóðfélaginu í dag nema vera bloggari. Ég hef gert nokkrar misjafnlega góðar tilraunir til þess að halda úti góðum bloggsíðum. Það tókst ágætlega með skuggmaster.blogspot.com, en eins og allt annað í heiminum varð það útdautt og ný síða varð að taka við og sú síða er þessi, haegrifrelsi.blogspot.com. Ég er sannfærður um að þetta sé upphafið á stórveldi og þessi síða muni gera allt vitlaust í bloggheiminum. Ykkur lesendum góðum býð ég velkomin og segi bara, góða skemmtun!

,,Lífið er lotterý og ég vann"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home