Davíð Kjartansson vann annað árið í röð
Skákmótið kláraðist áðan og lukkaðist bara prýðilega þó ég segi sjálfur frá. Mætingin var eðlileg þó ég hefði viljað sjá örlítið fleirri. Margir hreint út sagt sviku mig og ber þá hæst að nefna Vilhjálm Þ. (stuðningsmaður Bolla), Viggi og Ólafur K. En fyrir okkur 14 sem telfdum og hina sem mættu var þetta hin besta skemmtun! Úrslitin komu ekki mikið á óvart þar sem Davíð eins og við mátti búast tók þetta annað árið í röð. Ég var samt sáttur við mig 6 1/2 af 13 skákum, 50% árangur er bara ásættanlegt. Ég held að þetta blessaða skákmót sem komið til að vera.
Ég er á leið með Ragga að gera eitthvað, á sterklega von á snooker. Ég er enn að bíða eftir fréttum að blessaða prófinu sem skilur á milli New York eða ekki. Annars hef ég ekkert meira að segja, en læt þessa mynd af barni Vigga og bjössa bollu fylgja með í l0kin.
,,fallegar konur fá ekki kynsjúkdóma"
4 Comments:
Eitthvað var mér lítið sagt frá þessu skákmóti, mér finnst vera vegið að mér... Minns bara skilinn út undan!
Annars læðist að mér lúmskur grunur um að Elli hafi verið að hlífa mér. Ég kann svona um það bil mannganginn, meira er það ekki í skák :)
Ég hefði hringt í þig, en ég vissi að þú og skák er eins og kennslubók og Viggi!
Shitt hvað hann er sætur!!!!!!!
Shitt las bara fyrsta commentið!!! jæja ættla að fara gráta:( Elli there will come a day when pink elephants will fly and then Egill will be there to take a nice pic!!!!
Skrifa ummæli
<< Home